Farið var í nýja hönn­un á merk­inu í til­efni af 125 ára af­mæli fé­lags­ins en Þór­hild­ur seg­ir að vinn­an hafi haf­ist fyr­ir einu og hálfu ári eða svo.
Síðustu mánuði hefur verið hart sótt að kennurum í landinu. Síðast í gær var haldið áfram að höggva í sama knérunn á forsíðu þessa blaðs; því haldið fram að veikindahlutfall kennara væri hátt og að ke ...
Njarðvík hafði betur gegn Keflavík, 89:88, í mögnuðum Suðurnesjaslag í þriðju umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í íþróttahúsi Keflavíkur í gærkvöldi. Njarðvík hefur þá unnið tvo af fyrstu ...
Með aðildinni að EES-samningnum höfum við Íslendingar einfaldlega bundið okkur á klafa hnignandi markaðar miðað við önnur markaðssvæði.
„Þetta leggst bara ljóm­andi vel í okk­ur, þetta er góður tíma­punkt­ur. Við höf­um talað um það að við þurf­um að nýta þessa tím­aramma á milli at­b­urða vel og það er búin að fara fram mik­il vinna ...
Áfram eru miklar breytingar á listum flokkanna fyrir komandi þingkosningar. Jakob Frímann Magnússon, oddviti Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi, mun ekki leiða flokkinn í kjördæminu í komandi kosnin ...
Stjórn­mála­flokk­ar vinna nú í kappi við tím­ann að stilla upp fram­boðslist­um fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn hef­ur full­skipað lista í þrem­ur kjör­dæm­um og klár­ar að ...
Vinna stend­ur yfir við bygg­ingu 135 sm hás varn­argarðs til að verja höfn­ina við Grinda­vík gegn sjógangi en höfn­in hef­ur lækkað um 40 cm frá því í nóv­em­ber á síðasta ári. Reiknað er með að ...
Stjórnarskrártillaga um að Moldóva skuli stefna að Evrópusambandsaðild var samþykkt naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu Forseti landsins gæti átt undir högg að sækja í síðari umferð forsetakosninga ...
Fram­kvæmda­stjóri Birtu Líf­eyr­is­sjóðs, eins stærsta hlut­hafa Play, er já­kvæður gagn­vart fyr­ir­ætl­un­um flug­fé­lags­ins. Hann seg­ir þó mörg­um spurn­ing­um enn ósvarað varðandi breyt­ing­ar ...
Hallgrímur í tónum er yfirskrift á fræðsluerindi sem fram fer í Hallgrímskirkju í dag, þriðjudaginn 22. október, klukkan 12, en þann 27. október munu þeir Sigurður Sævarsson, tónskáld og skólastjóri, ...
Jón Ágúst Garðars­son, fram­kvæmda­stjóri bygg­ing­ar­fé­lags­ins Bestlu, áform­ar að hefja jarðvinnu á Naut­hóls­vegi 79 eft­ir ára­mót. Þegar Morg­un­blaðið ræddi við full­trúa Bestlu í apríl sl.